GLEÐILEGT NÝTT ÁR.
Fjölskyldumessa kl 11 sunnudaginn 10 jan.Prestur sr.Petrína Mjöll og Árni Þorlákur sjá um stundina. Ester Ólafsdóttir er organisti. Kaffi á eftir messu.
Fjölskyldumessa kl 11 sunnudaginn 10 jan.Prestur sr.Petrína Mjöll og Árni Þorlákur sjá um stundina. Ester Ólafsdóttir er organisti. Kaffi á eftir messu.
Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs bendum við ykkur á fjölbreytt helgihald nú um hátíðirnar í Guðríðarkirkju. Aðfangadagur Helgistund barnanna kl. 16. Þá er kjörið tækifæri að stytta [...]
Jólaball sunnudagaskólans gengið í kring um jólatréð, kveikt á 4 aðventukertinu. Séra Petrína, Árni Þorlákur og Ester sjá um stundina. ALLIR VELKOMNIR.
Síðasta Hamingju-hádegi ársins verður miðvikudaginn 16. desember. Sigga Beinteins og Grétar Örvars syngja inn réttu jólastemninguna og byrja tónleikarnir kl. 12:10. Fyrir og eftir tónleikana er boðið upp á kaffi og jólamarkað. Hamingju-hádegið hefur slegið [...]
Messa kl 11 þriðja sunnudag í aðventu. Prestur séra Sigurður Árni Eyjólfsson, tónlistarflutningur: Þorvaldur Halldórsson. Sunnudagaskólinn í umsjá Árna Þorláks og Björn Tómas Njálssonar. Jólatréið verður skreytt í sunnudagaskólanum. Kaffispjall eftir messu.
Hláturjóga í dag miðvikudag kl 12.10 kaffi og kleinur á eftir.
Jólatónleikar Breiðfirðingakórsins sunnudaginn 13.des. kl 20. Hin frábæra sópransöngkona Þóra Einarsdóttir syngur einsöng með kórnum. Stjórnandi er Judith Þorbergsson. Undirleikari er Helgi Már Hannesson. Trompetleikari Hannah Rós Sigurðardóttir. Miðaverð kr.2000 frítt fyrir 12 ára og [...]
Sunnudaginn 6. desember kl. 17.00 verður mikil hátíð hér í Guðríðarkirkju. Þá mun hr. Karl Sigurbjörnsson biskup vígja kirkjuklukkurnar sem kalla munu fólk úr Grafarholtinu til kirkju. Síðan verður hið árlega aðventukvöld safnaðarins þar sem [...]
Klukkurnar í Guðríðarkirkju koma frá Þýskalandi og bera nöfn að gömlum sið og á sr. Sigríður Guðmarsdóttir sóknarprestur heiðurinn af nafngiftinni. Nafngiftin vísar í sálminn:"Dýrð í hæstum hæðum" eftir Friðrik Friðriksson: Dýrð í hæstum hæðum, himna [...]
Næsti sunnudagur er annar sunnudagur í aðventu og þá er fjölskyldumessa hér í kirkjunni kl. 11.00. Við hvetjum alla til að koma; mömmur, pabbar, afar, ömmur, börn og unglingar, já allir geta sameinast í fjölskyldumessunni [...]