Félagsstarf eldriborgara í Guðríðarkirkju 22.nóvember
Miðvikudaginn 22.nóvember kl. 12, félagstarf eldri borgara. Hefjum stundina á stuttri helgistund og sálmasöng. Matur og kaffi á 1500kr. Anna Sigga Helgadóttir kemur og sprellar með okkur og syngur. Verið hjartanlega velkomin Sr. Leifur, sr. [...]