Ráðning organista við Guðríðarkirkju
Arnhildur Valgarðsdóttir hefur verið ráðin organisti og kórstjóri við Guðríðarkirkju- Grafarholtsprestakalli frá 1.desember 2023. Arnhildur er með kirkjuorganistapróf frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar ásamt því að vera með BA próf í musical studies frá Glasgow University. Hún [...]