Kristniboðsdagurinn sunnudaginn 12. nóvember kl. 11
Sunnudaginn 12.nóvember kl.11 verður messa í Guðríðarkirkju á kristniboðsdaginn. Sr. María Rut Baldursdóttir leiðir helgihaldið og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir frá Kristniboðssambandinu flytur hugleiðingu og segir frá starfinu og öðru skemmtilegu. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti og kór [...]