Fermingarstarfið
Skráningu í fermingarstörfin lýkur formlega í lok þessarar viku. Fermingarbörn vetrarins eru byrjuð að sækja messur en fermingarfræðslan byrjar formlega í næstu viku með fermingarferðalaginu í Vatnaskóg. Fara Ingunnarskólakrakkarnir upp í Vatnaskóg mánudaginn, 19. sept., [...]