Fræðsluerindi Elínar Lóu Kristjánsdóttur: Staða kvenna innan Islam
Sunnudaginn 23 okt. kl. 13 verður fræðsluerindi í safnaðarheimili Guðríðarkirkju. Elín Lóa Kristjánsdóttir mastersnemi í trúarbragðafræðum mun fjalla um rannsókn sína á stöðu kvenna innan Íslam á Vesturlöndum, helstu mýtur og misskilning. Aðgangur ókeypis, allir [...]