Útimessa í skógarlundinum við Reynisvatn sundaginn 10 júlí kl 20
Útimessa í skógarlundi kl 20 prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Meðhjálparar eru Aðalstein D.Októsson og Sigurður Óskarsson.