Guðsþjónusta og barnastarf sund. 18 des kl 11.
Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sund.18 des kl 11. Prestur séra Karl V.Matthíasson, Tónlistarflutningur er í umsjá Þorvaldar Halldórssonar .Barnastarf í umsjá Árna Þorláks Guðnasonar. Meðhjálpari Aðalstein D.Októsson og kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi eftir messu.
JÓLAGJÖFIN Í ÁR.
Hægt er að kaupa orgelpípu og styrkja orgelsjóð Guðríðarkirkju nú fyrir jólin. Upphæðinni ræður þú. Pípurnar eru í formi gjafabréfa og eru hjá kirkjuverði í Guðríðarkirkju. Kennitala Guðríðarkirkju er 6601043050 Bankareikningur orgelsjóðs er 0114-15-380396
Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sund. 11 des kl 11.
Guðsþjónusta og barnastarf sund. 11 des kl 11. Prestur séra Sigurjón Árni Eyjólfsson, organisti Hrönn Helgadóttir, kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Árna Þorláks Guðnasonar. Meðhjálpari Aðalstein D.Októsson, kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir, kaffisopi eftir messu.
4.desember, annar sunnudagur í aðventu. Afmæli Guðríðarkirkju.
Kveikt á öðru kertinu á aðventukransinum. Börn úr frístundaheimilinu Stjörnulandi flytja leikrit um Jónas í hvalnum. Börn úr frístundaheimilinu Fjósinu syngja. Kirkjukaffi. Fjölskyldumessa kl. 11 Kveikt á öðru kertinu á aðventukransinum. Börn úr frístundaheimilinu Stjörnulandi [...]
1.desember, fullveldisdagurinn: Jólasveinninn er á leiðinni!
Kveikt verður á jólatrénu: á kirkjulóðinni kl. 17:30. Berghildur Erla Bernharðsdóttir formaður íbúasamtaka Grafarholts tendrar ljósin. Jólasveinninn kemur í heimsókn og syngur og spilar fyrir okkur og barnakórar kirkjunnar syngja líka. Foreldrafélag Ingunnarskóla gefur [...]
Guðsþjónusta og barnastarf 1.su.í aðventu í Guðríðarkirkju sund.27 nóv. kl 11.
Guðsþjónusta og barnastarf, 1 sund. í aðventu 27 nóv. kl 11. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, tónlistarflutningur í umsjá Þorvaldar Halldórssonar. Barnastarf í umsjá Árna Þorláks Guðnasonar. Meðhjálpari Aðalsteinn D.Októsson. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi eftir messu.
Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sund.20 nóv. kl 11.
Guðsþjónusta og barnastarf síðasti sund. kirkjuárs í Guðríðarkirkju sund. 20 nóv. kl 11. Prestur séra Karl V.Matthíasson, organisti Hrönn Helgasóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Árna Þorláks Guðnasonar. Meðhjálpari Aðalstein D.Októsson, kirkjuvörður Lovísa [...]
STYRKTARTÓNLEIKAR FYRIR BÖRN HÖNNU LILJU VALSDÓTTUR
FJÖLMENNUM OG STYRKJUM MIKILVÆGT MÁLEFNI - Í Guðríðarkirkju nú á sunnudaginn 20.nóv.klukkan 16.00 - aðgangseyrir aðeins 2.000 kr. JÓLALJÓS ÁRLEGIR STYRKTARTÓNLEIKAR KIRKJUKÓRS LÁGAFELLSSÓKNAR. AÐGANGSEYRIR KR 2.000. RAGGI BJARNA, JÓNSI, VÉDÍS HERVÖR, KK OG ELLEN, MARÍUS, [...]