Dugleg fermingarbörn safna fyrir vatni
Í gær 15. nóvember gengu 51 fermingarbarn í Grafarholti í hús í hverfinu og söfnuðu peningum fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Um 3000 fermingarbörn taka þátt í verkefninu á landsvísu og safna fyrir fyrir brunnum og bættu [...]