Fréttir

Messa á fyrsta sunnudag e. þrenningarhátíð 10. júní 2012

By |2012-06-09T23:05:48+01:009. júní 2012 | 23:05|

Messa í Guðríðarkirkju 1. sunnudag e. þrenningarhátíð, 10. júní 2012. Kristín Sóla Þórðardóttir verður fermd í messunni. Prestur er séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, kór Guðríðarkirkju syngur. Meðhjálpari Aðalsteinn Dalmann Októsson og kirkjuvörður Lovísa [...]

By |2012-05-30T10:53:19+01:0030. maí 2012 | 10:53|

Hópur fullorðinna sjálfboðaliða ætlar að ganga í hús í Grafarholtinu seinni partinn í dag 30 maí og safna fyrir orgeli Guðríðarkirkju. Ef þú átt lausa stund þá væri hjálp vel þegin. Hafðu bara samband við Lovísu kirkjuvörð [...]

Go to Top