Fræðslukvöld Kyrrðarbænarinnar í Guðríðarkirkju, Grafarholti
hefjast fimmtudaginn 18. október kl. 19:30 – 21:30 og þeim lýkur fimmtudaginn 22. nóvember á sama tíma, alls sex fimmtudagar. Íhugun, spennandi fyrirlestrar og skemmtilegar umræður í vændum. Þau ykkar sem áður hafa sótt námskeið [...]