Bækur fyrir líf
Undanfarið ár hefur bókamarkaður verið starfræktur í Guðríðarkirkju. Bókunum hefur nú verið komið fyrir í hillum í suðvesturhluta kirkjunnar við prestsskrifstofuna. Þar eru samankomnir um 1300 bækur um aðskiljanlegustu efni, bækur þjóðlegs fróðleiks, skáldsögur, ljóð [...]
Veldu Fair Trade!
Krakkarnir í ungliðahreyfingu Breytenda í Grafarholti undir stjórn Árna Þorláks Guðnasonar gerðu þessa skemmtilegu auglýsingu síðasta haust til að minna okkur í mikilvægi þess að kaupa Fair Trade vörur. Þegar keyptar eru inn vörur frá [...]
Einn sagði takk! Barnastarfið á sunnudaginn
Sunnudagaskólinn hófst með pompi og pragt á sunnudaginn síðasta. Allir krakkar fengu litla fjársjóðskistu til að safna í póstkortunum með biblíusögunum okkar í vetur. Guðspjallssagan á sunnudaginn er um 10 menn sem Jesús læknaði og [...]
Messa og barnastarf 9. september kl. 11
Messa í Guðríðarkirkju kl. 11, fjórtándi sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, organisti Hrönn Helgadóttir, meðhjálpari Aðalsteinn Dalmann Októsson, kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá sr. Sigríðar Guðmarsdóttur. Kirkjukaffi, djús [...]
Prjónakaffi í Guðríðarkirkju þriðjudaginn 3. sept kl. 19-22
Mikið stuð hefur verið síðust vetur á prjónakaffinu í Guðríðarkirkju Síðasta vetur sáu Hulda Fríða og Ása Hildur um það og ælta að halda því áfram í vetur. Nú verðum við fyrsta þriðjudagskvöld í hverjum [...]
Sunnudagaskólinn byrjar á sunnudaginn!
Sunnudagaskólinn hefst í fjölskyldumessunni á sunnudaginn. Allir krakkar fá fjársjóðskistu úr pakka sem þau safna í flottum póstkortum. Fyrsta biblíusagan í vetur verður um litla mustarðskornið sem varð stórt tré. Komum, syngjum, lofum Guð og [...]
Vistaskipti starfsfólks
Tveir starfsmenn Guðríðarkirkju halda nú til annarra starfa. Árni Þorlákur Guðnason æskulýðsfulltrúi hefur sinnt barna- og æskulýðsstarfi í söfnuðinum frá haustinu 2009, staðið fyrir sunnudagaskóla, 6 ára starfi í frístundaheimili Sæmundarskóla og Ingunnarskóla og stofnsetti [...]
Fjölskyldumessa í Guðríðarkirkju 2. sept. kl. 11
Fjölskyldumessa í Guðríðarkirkju. Sunnudagaskólinn byrjar. Söfnuðurinn kveður Árna Þorlák Guðnason æskulýðsfulltrúa og Berglindi Björgúlfsdóttur barnakórstjóra, sem halda nú til nýrra starfa. Dagur Kærleiksþjónustunnar. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, meðhjálpari Aðalsteinn Dalmann Októsson. Myndin [...]