Gleðilega þrenningarhátíð!
Þrenningarhátíðin er á sunnudaginn, hátíðisdagur sem minnist heilagrar þrenningar. Flestir sunnudagar kirkjuársins fram til aðventu draga nafn sitt af þrenningarhátíðinni. Þessir sunnudagar eru grænir í kirkjuárinu, presturinn ber græna stólu og altarið grænt klæði til [...]