Fréttir

Home/Fréttir

Gleðilega þrenningarhátíð!

By |2017-03-17T21:05:33+00:0023. maí 2013 | 16:45|

Þrenningarhátíðin er á sunnudaginn, hátíðisdagur sem minnist heilagrar þrenningar. Flestir sunnudagar kirkjuársins fram til aðventu draga nafn sitt af þrenningarhátíðinni. Þessir sunnudagar eru grænir í kirkjuárinu, presturinn ber græna stólu og altarið grænt klæði til [...]

Upphaf fermingarstarfa 2013-2014: Messa 26. maí kl. 11

By |2017-03-17T21:05:37+00:0021. maí 2013 | 00:27|

26. maí kl. 11: Messa í Guðríðarkirkju. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, kór Guðríðarkirkju syngur, kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir, meðhjálpari Aðalsteinn Dalmann Októsson. Upphaf fermingarstarfa, skráð verður í fermingarstörf næsta árs og afhentar helgihaldsbækur. [...]

IDAHO í Grafarholti

By |2013-05-17T11:44:44+01:0017. maí 2013 | 11:44|

IDAHO (International Day Against Homo-Bi- and Transphobia) er í dag 17. maí. Af því tilefni verður helgistund í Guðríðarkirkju kl. 20:15. Guðríðarkirkja flaggaði regnbogafána í tilefni dagsins.

Ferming á hvítasunnudag 19. maí kl. 11

By |2017-03-17T21:05:39+00:0016. maí 2013 | 13:05|

Hátíðarmessa og ferming verður á hvítasunnudag kl. 11. Prestar séra Sigríður Guðmarsdóttir og séra Karl V. Matthíasson, organisti Hrönn Helgadóttir, kór Guðríðarkirkju syngur, messuþjónn Kristín Kristjánsdóttir. Fermd verða: Andrea Ýr Björnsdóttir, Maríubaugi 139, 113 Reykjavík. [...]

Von og framtíð íslensku þjóðarinnar

By |2017-03-17T21:06:02+00:009. maí 2013 | 14:32|

Prédikun Aðalsteins Dalmanns Októssonar meðhjálpara á uppstigningardegi, kirkjudegi eldri borgara í Guðríðarkirkju 9. maí 2013. Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Í öðrum ritningarlestrinum sem lesinn var [...]

Aðalsafnaðarfundur 2013

By |2013-05-03T19:09:51+01:003. maí 2013 | 19:09|

Aðalsafnaðarfundur Grafarholtssóknar verður haldinn eftir messu í Guðríðarkirkju 12. maí 2013 kl. 12:15. • Venjuleg aðalfundarstörf. • Kosningar í sóknarnefnd. • Önnur mál. Sóknarnefndin.

Go to Top