Skemmtilegt framundan í félagsstarfi fullorðinna í Guðríðarkirkju
Í félagsstarfinu er þátttaka góð og gleði einkennir starfið. Hist er tvisvar í mánuði, í fyrstu og þriðju hverri viku. Þann 4. desember verður m.a. spilað "bingó" (góðir vinningar í boði) og 18. desember mun jólaandinn [...]