Kirkjan lokuð fram til 7. janúar
Starfsfólkið í Guðríðarkirkju brá sér í síðbúið jólafrí á nýjársdag, enda jólin annatími í kirkjunni sem vera ber. Kirkjan verður að mestu lokuð fram á þriðjudaginn 7. janúar og ekki messa eða sunnudagaskóli á sunnudaginn [...]