Fallegar prjónavörur fyrir sýrlensku börnin
Prjónavörurnar fyrir sýrlensku börnin fara í póst eftir helgina. Þetta er síðasta sendingin á þessari önn. Húfur, sokkar, treflar og bútar. Ef þið eigið eftir að koma prjónavörum til okkar áður en þær verða settar [...]