Aðalsafnaðarfundur Grafarholtssóknar.
Aðalsafnaðarfundur Grafarholtssóknar verður haldinn mánudaginn 22. apríl nk. kl. 17:30 í Guðríðarkirkju. Á dagskrá eru venjulega aðalfundrstörf skv. 4. gr. starfsreglna um söfnuði og sóknarnefndir. Um aðalsafnaðarfund: Aðalsafnaðarfundur er vettvangur starfsskila og [...]