Kyrrðarstund í Guðríðarkirkju föstudaginn 10 okt. kl: 20.
Fyrsta Kyrrðarstund - A Moment Of Peace vetrarins. Að þessu sinni mun Ástvaldur Zenki Traustason spila fyrir okkur á flygil Guðríðarkirkju. Ástvaldur hefur gefið út geisladiskinn Hymnasýn sem inniheldur kirkjulega sálma í nýjum búningi. Allir velkomnir og [...]