Guðsþjónusta sunnudaginn 25.ágúst kl. 17
Sunnudaginn 25. ágúst kl.17 bjóðum við væntanlegum fermingarbörnum 2025 og forráðafólki til guðsþjónustu í Guðríðarkirkju. Þetta verður létt og skemmtileg athöfn þar sem prestar kirkjunnar sr. Leifur Ragnar og sr. María Rut þjóna. Organistinn okkar [...]