Félagsstarf eldri borgara og fullorðinna
Velkomin í félagsstarf eldri borgara og fullorðinna í Guðríðarkirkju Við byrjum veturstarfið miðvikudaginn 17. september kl. 12:10 og hlökkum til að sjá ykkur öll. Við byrjum með söng og stuttri helgistund, ávallt hægt að koma [...]