Kyrrðarbænastundin fellur niður í dag Kæru vinir Kyrrðarbænastundin fellur niður í dag fimmtudag 19. desember. Tekur til starfa á nýju ári þann 9. janúar. Megi gleði og friður jólanna lýsa ykkur öllum. Jólakveðja, Sigurbjörg By Sigurbjörg Þorgrímsdóttir|2017-03-17T21:03:28+00:0019. desember 2013 | 10:54| Deildu þessari frétt: FacebookXTumblr