Þorrablót í eldriborgarastarfinu í Guðríðarkirkju verður haldið miðvikudaginn 21. janúar.
Helgistund hefst kl. 12:10. Að henni lokinni verður sungið minni karla og kvenna og boðið upp á dýrindis þorramat. Verð fyrir matinn er 4000kr
Veislustjóri verður Níels Árni Lund.
Verið hjartanlega velkomin til notalegrar samveru.
Arnhildur, Leifur, Lovísa og María
