Jólastemning í Garðheimum – ferð á Spíruna
Þriðjudaginn 16. desember
Við leggjum af stað frá Guðríðarkirkju kl. 12:00 þriðjudaginn 16.desember og sameinumst í bíla.
Við ætlum að eiga góða og notalega stund saman, njóta jólastemningarinnar í Garðheimum og borða saman á Spírunni þar sem boðið er upp á ljúffengan mat.
Komdu og eigðu notalegan desemberdag í góðum félagsskap.
Allir velkomnir!
