Messa í Guðríðarkirkju
Sunnudaginn 21. desember kl. 11:00
Við bjóðum til hátíðlegrar aðventumessu í Guðríðarkirkju.
Sr. Leifur Ragnar Jónsson leiðir helgihaldið og predikar
Arnhildur Valgarðsdóttir, organisti
Kór Guðríðarkirkju syngur
Lovísa Guðmundsdóttir, kirkjuvörður
Komið og njótið ljúfra tóna, orðs og helgihalds á fjórða sunnudegi í aðventu.
Verið hjartanlega velkomin.