Félagsstarf eldri borgarar í Guðríðarkirkju 24.september.
Kæru vinir !
Við hefjum stundina eins og venjulega inn í kirkju kl. 12:10, biðjum bæna og syngjum. Eftir stundina er ljúffengur hádegisverður að hætti Lovísu og kostar 2000kr.
Við fáum góðan gest eftir matinn en Willum Þór Þórsson forseti Íþróttasambands Íslands kemur og rabbar við okkur.
Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Kveðja Arnhildur, Leifur, Lovísa og María
.