Viðmiðunargjaldskrá presta
Viðmiðunargjaldskrá um greiðslur fyrir aukaverk presta þjóðkirkjunnar er gefin út af Prestafélagi Íslands.
Ný viðmiðunargjaldskrá Prestafélags Íslands tók gildi 1.maí 2024 og hana er að finna hér:
Sjá má hana hér á heimasíðu Prestafélags Íslands: https://prestafelag.is/gjaldskra/
| Athöfn | Verð |
| Skírn á dagvinnutíma prests | 8.747 kr. |
| Skírn utan dagvinnutíma prests | 17.494 kr. |
| Fermingarfræðsla | 24.992 kr. |
| Hjónavígsla á dagvinnutíma prests | 16.245 kr. |
| Hjónavígsla utan dagvinnutíma prests | 24.992 kr. |
| Æfing vegna hjónavígslu utan dagvinnutíma | 12.496 kr. |
| Embættisvottorð | 2.119 kr. |
| Kistulagning á dagvinnutíma | 9.997kr. |
| Kistulagning utan dagvinnutíma | 18.744 kr. |
| Útför á dagvinnutíma | 37.448 kr. |
| Útför utan dagvinnutíma | 44.986 kr. |
| Jarðsetning duftkers eða kistu, sem ekki er í beinu framhaldi af útför | 17.494 kr. |
| Akstursgjald | 120kr/km |