Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 4.febrúar

By |2026-01-27T11:18:05+00:0030. janúar 2026 | 09:40|

Eldriborgarastarf í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 4. febrúar kl. 12:10 Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin í notalegt eldriborgarastarf þar sem við ætlum að eiga góða stund saman. Dagskráin hefst með helgistund, þar sem við stöldrum við í [...]