Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 23.mars kl. 11
Verið öll hjartanlega velkomin í Guðríðarkirkju sunnudaginn 23.mars kl. 11 Guðsþjónusta og sunnudagaskóli.
Verið öll hjartanlega velkomin í Guðríðarkirkju sunnudaginn 23.mars kl. 11 Guðsþjónusta og sunnudagaskóli.
Eldri borgara starf miðvikudaginn 19. mars. Við hefjum stundina eins og venjulega með söng- og helgistund í kirkjunni. Því næst gómsætur málsverður. Gestur okkar verður Gerður G. Bjarklind fyrrverandi útvarpsþulur. Hún kemur og segir okkur [...]
Messa sunnudaginn 16.mars kl. 11. Sr. María Rut Baldursdóttir prestur þjónar fyrir altari og predikar. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti. Kór Guðríðarkirkju syngur. Guðný Elva Aradóttir meðhjálpari. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu á sama tíma í umsjá Tinnu Rósar [...]
Heil og sæl ! Við minnum á starfið okkar nk. miðvikudag, 12. mars, kl 12:10. Byrjum eins og venjulega inn í kirkju með helgi - og söngstund. Að því loknu fáum við dýrindis málsverð sem [...]
Aðalsafnaðarfundur Grafarholtssóknar verður haldinn mánudaginn 31.mars nk. kl. 17:00 í Guðríðarkirkju. Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf skv. 4. gr. starfsreglna um söfnuði og sóknarnefndir. Um aðalsafnaðarfund: Aðalsafnaðarfundur er vettvangur starfsskila og reikningsskila af hendi sóknarnefndar [...]
Guðsþjónusta sunnudaginn 9.mars kl.11 Sr. Leifur Ragnar Jónsson prestur þjónar fyrir altari og predikar. Arnhildur Valgsdóttir organisti og kór Guðríðarkirkju syngur. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. Tinna Rós og Laufey sjá um sunnudagaskólann sem er á sama [...]
Nú er mars genginn í garð og fyrsta samvera mánaðarins verður miðvikudaginn 5.mars kl. 12:10. Hefjum stundina eins og venjulega inn í kirkju með helgi - og söngstund. Svo ljúffengur hádegisverður á 1500kr að hætti [...]
Mikil gleði og mikið fjör á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar sunnudaginn 2.mars. Verið velkomin í Guðríðarkirkju. Barnakórar kirkjunnar syngja og VÆB bræður halda uppi stuðinu.
Verið velkomin í guðsþjónustu á konudeginum sunnudaginn 23.febrúar kl. 11 í Guðríðarkirkju.
Kæru vinir ! Eldirborgarstarf miðvikudaginn 19.febrúar kl. 12:10. Hefjum stundina eins og venjulega inn í kirkju með helgi - og söngstund. Svo ljúffengur hádegisverður. Að því loknu mun Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson koma og segja okkur [...]