Félagstarf eldri borgara miðvikudaginn 3.desember
Kæru vinir, Við hittumst eins og venjulega í kirkjunni miðvikudaginn 3. desember kl. 12:10, þar sem við eigum saman notalega söng-, bæna- og kyrrðarstund. Það er mikilvægt að staldra við, draga andann djúpt og njóta [...]