Guðsþjónusta sunnudaginn 14.september kl. 11. Prestar kirkjunnar leiða helgihald. Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn
Arnhildar Valgarðsdóttur. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. Orðið félag um útbreiðslu Guðs Orðs mun afhenda öllum fermingarbörnum Nýja testamentið.
Sunndagaskólinn verður á sama tíma.
Hulda Berglind Tamara og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson taka vel á móti öllum í fyrsta sunnudagaskóla vetrarins.
Söngur, gleði og glens
Verið hjartanlega velkomin í kirkjuna og eigum saman dásamlega stund.