Hér má sjá dagskrá foreldramorgna, alla miðvikudaga frá kl. 10-12. Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar.

Við byrjum foreldramorgna á söngstund (krílasálmum) þar sem við syngjum fyrir börnin.

Eftir þá stund er almennt spjall eða fræðsla.

Boðið er uppá kaffisopa og kruðerí

Umsjón með foreldramorgnum:

María Rut prestur í Guðríðarkirkju, ásamt öðru starfsfólki.

Verið hjartanlega velkomin.