Við byrjum eins og venjulega inn í kirkju með helgi – og söngstund kl. 12:10.  Að því búnu reiðir Lovísa fram ljúffengan hádegisverð ! Við fáum góðan gest til okkar en hún Anna Sigga söngkona og skemmtikraftur ætlar að heimsækja okkur og syngja og tralla !

Verið öll hjartanlega velkomin !

Leifur, María Rut, Lovísa og Arnhildur.