Kæru fermingarbörn ársins 2026 og forrráðafólk
Við viljum með gleði bjóða ykkur til guðsþjónustu í Guðríðarkirkju
sunnudaginn 11.maí kl. 11
Prestar kirkjunar leiða stundina og við munum syngja saman og eiga góða og skemmtilega stund.
Við hvetjum ykkur til að mæta og kynnast starfi kirkjunnar.
Eftir guðsþjónustuna verður stuttur fundur þar sem farið verður yfir næstu skref er varðar fermingarfræðsluna og fermingardaga 2026.
Verið hjartanlega velkomin – við hlökkum til að sjá ykkur!
Með blessun og hlýju,
Sr. Leifur Ragnar og sr. María Rut
