Helgihald um bænadaga og páska í Guðriðarkirkju verður sem hér segir:

Skírdagur  14. apríl;

Fermingarguðsþjónustur kl. 10:00 og 11:30.

Sr. Leifur Ragnar Jónsson og Sr. Pétur Ragnhildarson þjóna fyrir altari.

Organisti Hrönn Helgadóttir. Kór Guðríðarkirkju syngur. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.  Messuþjónn Guðný Aradóttir.

Jazzmessa kl. 20:00.

Sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir altari.  Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar.

Tónlistarfutningur í höndum Sr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar á saxófón, Björns Thoroddsen á gítar og Ásbjargar Jónsdóttur á píanó.

Föstudagurinn langi 15. apríl

Guðsþjónusta kl. 11:00

Sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir altari.  Organisti Hrönn Helgadóttir.

Páskadagur 17. apríl.

Hátíðarguðsþjónusta kl. 09:00.

Sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir altari og prédikar.  Morgunverður í safnaðarheimili að guðsþjónustu lokinni.

Organisti Hrönn Helgadóttir, Kór Guðriðarkirkju syngur,

Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.

Verið öll hjartanlega velkomin til kirkju á helgum dögum.