Prestsvígsla í Dómkirkjunni sunnudaginn 1. mars 2020,

Pétur Ragnhildarson vígður til embættis æskulýðsprests við Guðríðarkirkju í Grafarholti. Sr. Pétur hefur gegnt því starfi frá því í nóvember á sl. ári. Söfnuðurinn óskar sr. Pétri til hamingju með vígsluna og óskar honum velfarnaðar í öllum sínum störfum.

Vígsluvottarnir og sóknarprestarnir í þeim söfnuðum þar sem hann þjónar.