Föstudagurinn langi:
Passíusálmalestur kl. 10-14. Guðjón Ólafur Jónsson les Passíusálmana.
Messa kl. 20. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Esterar Ólafsdóttur.

Páskadagur:
Árdegishátíðarmessa kl. 8:00. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Esterar Ólafsdóttur. Morgunmatur og páskaegg eftir messu.

Fjölskylduhátíðarmessa kl. 11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Ester Ólafsdóttir. Páskaegg eftir messu.

Christ is risen