Fjölsótt var á bingódegi félagsstarfs fullorðinna 18+ 4. desember sl. Í boði voru fallegir og góðir vinningar sem gefnir voru af velunnurum kirkjunnar. Hér má sjá myndir á Flickr síðu kirkjunnar af þessum góða degi.

Copy (2) of Félagsstarf fullorðinna - bingódagur 007