Kirkjan verður lokuð vegna sumarfría starfsfólks 28. júlí til 6. ágúst. Prestarnir í Grafarvogskirkju leysa af í sumarfríi séra Sigríðar. Ekki verður messað 28. júlí og 4. ágúst. Í annarri og þriðju viku ágústmánaðar verður kirkjan eingöngu opin þriðjudaga og föstudaga, en þriðjudaga til föstudaga frá og með 27. ágúst. Fermingarfræðslan byrjar í byrjun september og þau sem eiga eftir að skrá sig geta gert það þá.