Þá er enn og aftur komið að lestrarstundinni sem lið í fræðslu og kynningu á hinni kristnu íhugunarbæn(Centering prayer).Lesin er bókin Open Mind,Open Heart eftir Thomas Keating.

Ekki er nauðsynlegt að eiga bókina eða kunna ensku til að vera með.Alltaf skapast frjóar og góðar umræður sem allir geta hlusta á og/eða tekið þátt í.Lesturinn fer fram á íslensku.

ALLIR sem áhuga hafa á því að kynna sér efni bókarinnar eru hjartanlega velkomnir.

Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg Þorgrímsdóttir, leiðbeinandi í kristinni íhugun í síma 861-0361 eða sigurth@simnet.is

Með kærri kveðju

Sigurbjörg.