Séra Toshiki Toma predikar sunnudaginn 28. nóvember kl. 11:00. Hann er prestur innflytjenda á Íslandi og hefur mikla þekkingu á mannréttindamálum og málefnum innflytjenda.