Útvarpsmessa 15. ágúst

Útvarpað verður frá Guðríðarkirkju 15. ágúst kl. 11 og frábært væri að fá sem flesta í messu, því alltaf er spenna og gleði í kringum útvarpsmessur. Séra Sigríður ætlar að fjalla um fátækt á Íslandi í prédikun sinni og rýna aðeins í guðspjallið um faríseann og tollheimtumanninn. Kirkjukaffi.