Miðvikudaginn 10. febrúar verður hláturjóga í Hamingju-hádegi. Kaffiveitingar á eftir. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.