Jæja, þá höldum við áfram með hamingjuna. Á miðvikudaginn kl. 12:10 verður hláturjóga og að sjálfsögðu bjóðum við upp á kaffiveitingar á eftir. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.