Boðið verður upp á hláturjóga í Hamingju-hádegi kl 12:10 í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 14. október. Ásta Valdimarsdóttir leiðir námskeiðið. Allir velkomnir og það er ókeypis að taka þátt. Kaffi og kleinur á eftir.