Messa og sunnudagaskóli verða sunnudaginn 11. október kl. 11. Sigurjón Árni Eyjólfsson predikar og organisti er Hrönn Helgadóttir. Árni Þorlákur og Björn Tómas sjá um sunnudagaskólann.