Sunnudaginn 4. október kl. 11:00. Fjölskyldumessa. Barnakórinn syngur undir stjórn Berglindar Björgúlfsdóttur, Petrína Mjöll Jóhannesdóttir predikar og organisti er Hrönn Helgadóttir. Séra Petrína Mjöll mun næstu þrjá mánuðina leysa af sem prestur í Guðríðarkirkju. Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til starfa.