Sunnudagaskóli verður 20. september kl. 11:00. Árni Þorlákur sér um sunnudagaskólann og Björn Tómas sér um tónlistina. Allir velkomnir.