Í síðustu viku gátum við loksins lokið við inngarða kirkjunnar. Níels Árni Lund gekk vasklega fram í að útvega trjágróður en garðyrkjufræðingar sáu um jaðrvegsskipti og gróðursetningu.