Göngumessa Guðríðarkirkju var vel sótt. Veðrið lék við hópinn sem gekk frá kirkjunni að útikennslustofunni við Reynisvatn. Sungnir voru sálmar og eftir stutta íhugun frá Sr. Sigríði var boðið upp á kakó og kleinur.