Göngumessa verður haldin sunnudaginn 21. júní. kl. 20:00. 

Hist verður við Guðríðarkirkju kl. 20:00 og gengið yfir að Reynisvatni og í skógarlundinn. Öðru hverju verður staðnæmst á göngunni, við syngjum við sálma, heyrum ritningarlestra og hugleiðingu og tilbiðjum Guð í guðsgrænni náttúrunni.