Bókamarkaður verður við kirkjuna á laugardaginn frá kl 14-16. Við viljum mynda markaðsstemningu við kirkjuna á laugardögum. Öllum er velkomið að opna borð með hannyrðum og öðrum söluvarningi. Ef einhver veit um grænmetissala sem er til í að koma væri það velkomið.

Við seljum notaðar kiljur og rennur ágoðinn í klukknasjóð Guðríðarkirkju. Þeir sem vilja losna við gamlar bækur mega koma þeim til okkar. Sjáumst á markaðstorgi Guðríðarkirkju.