Sunnudagurinn 28. september: Messa í Þórðarsveigi 3 kl. 11. Fyrsta altarisganga fermingarbarna úr Sæmundarskóla.

Sunnudagurinn 28. september, 19. sunnudagur eftir þrenningarhátíð:

Messa í Þórðarsveigi 3 kl. 11. Fermingarbörn næsta vors úr Sæmundarskóla mæti ásamt foreldrum/forráðamönnum – fyrsta altarisganga barnanna. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, félagar úr Kirkjukór Grafarholtssóknar leiða safnaðarsönginn.

Ritningarlestra og bænir dagsins má lesa hér.